Æfingar fyrir Fullorðna

Æfingar

Bogfimifélagið Boginn hefur æfingar fyrir fullorðna

Æfingarnar eru á miðvikudögum klukkan 19:00-20:30

Æfingarnar fara fram í Bogfimisetrinu, Dugguvogi 2, 104 Reykjavík.

Skráning fer fram hér: https://boginn.felog.is/

Æfingagjald

4 mánuðir = 30.000 kr.

Við hvetjum fólk til að kynna sér viðeigandi styrki hjá sýnu stéttafélagi. Dæmi um styrki stéttarfélaga:

StéttarfélagGjaldStyrkurSamtals
Efling30.00023.000*7.000
VR30.00060.000*0
Sameyki30.00023.000*7.000
BSRB30.00023.000*7.000
* Áætlað miðað við upplýsingar á vefsíðu stéttarfélags vegna heilsueflingar/heilsuræktar/líkamsræktastyrk. Hafið samband við ykkar stéttarfélag.

Tímagjaldið í Bogfimisetrinu er innifalið í æfingargjöldunum. Þeir sem vilja meira eða æfa utan æfingartímana geta keypt sér mánaðarkort í Bogfimisetrinu.