Flýtileiðir að æfingum BF Bogans

Tímatöflur Æfinga
Æfingagjöld
Æfingar fullorðna

Félagar BF Bogans

Nýir Félagar
Greiða Félagsgjöld
Grunn Námskeið

Nýjustu Fréttir

  • Íslandsmót Ungmenna utandyra 2022 lokið
    Íslandsmót ungmenna utandyra 2022 fór fram í Hafnafirði núna á laugardag og kepptu þar okkar fremstu ungmenni í hinum ýmsu aldursflokkum og bogaflokkum. Það var kalt í veðri og smá vindur en það lét ekki stoppa keppendur frá því að eiga gott mót og margir að stíga sín fyrstu skref. BF Boginn var með alls 12 keppendur og unnu keppendur […]
  • Æfingar fyrir fullorðna hefjast í næstu viku!
    Bogfimifélagið Boginn mun nú bjóða upp á æfingar fyrir fullorðna eða 18 ára og eldri. Boginn hefur mikið verið að þróa ungmennastarf sitt og tökum við nú þá þekkingu til að þjálfa og hefja æfingar fyrir fullorðna. Æfingarnar eru tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum frá 19:00 til 20:30. Valgerður Einars. Hjaltested sem hefur verið að þjálfa hjá Boganum […]
  • Breytingar á æfingarskipulagi BF Bogans
    Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á æfingaskipulagi Bogans hjá börnum og unglingum. Hægt er að sjá nýja æfingartöflu og nýja flokka hér á boginn.is/aefingar Nýr 16-20 ára flokkur Við viljum leggja áherslu á að krakkar á framhaldsskóla aldri geti stundað bogfimi eins og þeim hentar og höfum því gert nýjan flokk sem er fyrir byrjendur í bogfimi á aldrinum 16-20 […]

Ýmsar bogfimi síður

Bogfimisamband Íslands
Varð sérsamband innan ÍSÍ í desember 2019. Hægt er að finna á vefsíðu þeirra Íslandsmeistaramót, Íslandsmetaskrá og ýmsa fræðslu um þjálfun og afreksstarf BFSÍ á Íslandi
bogfimi.is

Archery.is
Er helsta fréttamiðstöð fyrir bogfimi á Íslandi. Þar getur þú fundið öll mót sem haldin eru á Íslandi og einnig erlendis, fundið niðurstöður gamla móta bæði á Íslandi og á helstu mótum erlendis sem Íslendingar kepptu á. Aðallega koma þar fréttir úr öllum áttum um bogfimi hér heima og erlendis, svo koma inn áhugaverðar greinar inn á milli
archery.is

Fá fréttir um Bogfimi á Íslandi

* indicates required