Endurgreiðsla BF Boginn

Þetta form er verkefni hjá Boganum þar sem þú getur fyllt inn og getur síðan fengið borgað til baka keppnisgjöldin á mótum sem þú hefur keppt á. Núna eru það bara Íslandsmeistaramót en mun mögulega breytast yfir í önnur mót.

Það sem þú þarft að gera til að meiga fylla inn þetta skjal er:

  • Ef þú ert hæsta skorandi liðið frá BF Boganum í undankeppni þá mun Boginn endurgreiða keppnisgjöld fyrir það mót sem var unnið. 
  • Ef ÍF Akur er í fyrsta sæti eftir undankeppni og Boginn er í öðru sæti, þá getur Boginn ennþá fengið endurgreitt. Þessi endurgreiðsla er bara fyrir þá sem eru í BF Boganum. 
  • En ef það eru tvö lið frá Boganum þá getur bara eitt lið sem fær endurgreitt, hærra skorandi liðið.

Eins og sést hér undir þá eru þrjú lið frá BF Boganum, bara efta liðið fær keppnisgjöldin greitt til baka ef þau fylla út formið

Boginn fer yfir allar umsóknir í hverjum mánuði

Þetta allt er ennþá í vinnslu

https://forms.gle/RP2qQ9Ud4eve841w8