Æfingar

Bogfimifélagið Boginn býður nú upp á æfingar í bogfimi!

Æfingar fyrir börn og ungmenni sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni, skemmtilegar og líflegar æfingar þar sem við einbeitum okkur að hafa gaman að skjóta úr boga.

Tímabil æfinga skiptast í 3 annir á ári.
– Vor Önn: 1. janúar til 30. apríl
– Sumar Önn: 1. maí til 31. ágúst
– Haust Önn: 1. september til 22. desember


Krakka Æfingar

Aldur: 8-12 ára (2010-2014)

Æfingartími:
– Mánudagar: 15:30 til 16:30
– Miðvikudagar: 15:30 til 16:30

Verð á önn: 45.000 kr.

U16 ára Æfingar

Aldur: 13-15 ára (2007-2009)

Æfingartími:
– Mánudagar: 16:45 til 17:45
– Miðvikudagar: 16:45 til 17:45

Verð á önn: 45.000 kr.

U21 ára Æfingar

Aldur: 16-20 ára (2006-2002)

Æfingartími:
– Mánudagar: 19:00 til 20:30
– Miðvikudagar: 19:00 til 20:30

Verð á önn: 45.000 kr.


Afreksæfingar

Afreksæfingar BF Bogans eru hópar þar sem markmiðið er að undirbúa iðkendur fyrir mótum bæði hér á landi og erlendis. Bæta árangur og hafa gaman 🙂
Þeir sem vilja miða á að komast á afreksæfingar er bent á að tala við sýna þjálfara en þeir sem eru á afreksæfingum þurfa að eiga sinn eigin búnað þ.e. boga, örvar og það sem fylgir því og taka þátt á mótum sem honum býðst að taka þátt í, eins og Ungmennadeild BFSÍ eða Íslandsmótum.
Erum með tvo afreks hópa sem skiptast í U16 og U21 eins og æfingarnar hér fyrir ofan.

U16 Afreksæfingar

Aldur: 13-15 ára

Æfingartími:
– Þriðjudagar: 16:30 til 18:00
– Fimmtudagar: 16:30 til 18:00

Verð á önn: 45.000 kr.

U21 Afreksæfingar

Aldur: 16-20 ára

Æfingartími:
– Þriðjudagar: 18:30 til 20:30
– Fimmtudagar: 18:30 til 20:30

Verð á önn: 45.000 kr.