Aðalfundir

Áætlað er að næsti aðalfundur Bogfimifélagsins Bogans verði haldinn 14 mars 2021 kl 21:00 í Bogfimisetrinu í Reykjavík.

Aðeins skuldlausir meðlimir hafa setu rétt á aðalfundum. Fundarboð verður sett inn á þessa síðu þegar nær dregur aðalfundi.