Nýir Félagar

Vertu velkomin/n í Bogfimifélagið Bogann

Hvort sem þú hefur aldrei skotið úr boga eða verið að skjóta í mörg ár þá bjóðum við þér velkomin í BF Bogann.

Hvernig geirst þú félagi hjá BF Boganum?
Þú getur skráð þig í félagið í gegnum skráningarkerfið Nóra hjá okkur hér:

Félagsgjaldið er 6.500 kr.
Tímabilið er frá 1. janúar til 31. desember

Hvað færð þú fyrir að gerast félagi hjá BF Boganum?
Þegar þú skráir þig sem félagi hjá Boganum færð þú:

  • 25% afslátt af mánaðarkorti í Bogfimisetrinu.
  • Hægt að sækja um leyfi til að eiga boga.

Félagsgjald + Klukkutími í Bogfimisetrinu einu sinni í viku
Boginn býður einnig upp á að félagsmenn geti komið á mánudögum frá 19-20 að skjóta fyrir aðeins 15.000 kr.*
Þannig getur þú byrjað að mæta reglulega og kynnst fleira fólki sem er hefur einnig brennandi áhuga á þessari skemmtilegu íþrótt.

*búnaður ekki innifalinn. Leiga á búnaði kostar 1000 kr. í hvert skipti.