Marín með nýtt met í U21 á fyrsta móti í Innanfélagsmótaröð Bogans

Fyrsta mótið í Innanfélagsmótaröð Bogans fór fram föstudaginn 30. apríl og fór vel á stað og náði hún Marín að bæta Íslandsmetið sitt í U21 með 535 skor. sem er 2 stiga bæting frá síðasta Íslandsmeti sem hún setti einnig. Hún á þó nóg eftir framundan til að hækka metið sitt ennþá meira og verður spennandi að sjá hversu háan þröskuld hún setur fyrir U21 sveigboga kvenna.

Hægt er að sjá niðurstöður úr mótinu hér: https://www.ianseo.net/Details.php?toId=8437

næsta mót veður 10. maí


Hvetjum alla til að kynna sér næstu mót í Innanfélagsmótaröð Bogans, verður næsta mót mánudaginn 10. maí. Getur lesið allt um mótaröðina hér:
https://boginn.is/innanfelagsmotarod-bf-bogans/