Félagsbúningur

Litur BF Bogans er Navy blár.

Keppnisbolur.

Þennan þarf að sérpanta hjá Jako en er aðalbolurinn https://jakosport.is/product/bolur-classico-navy-blar/

Þessi fyrir neðan er venjulega til á lager hjá Jako. Sami litur í bómull. https://jakosport.is/product/bolur-team-navy-blar/

Buxur og stuttbuxur

Liturinn á buxum og stuttbuxum er svartur. Getið notað hvaða buxur sem er.

Ef þið eigið ekki til svartar buxur þá mælum við með þessum frá Jako.

6207 stuttbuxurnar líta svona út

6518 Buxurnar líta svona út

Peysur og yfirfatnaður.

Fyrir þá sem vilja peysur annan yfirfatnað er hægt að velja úr þessu úr classico línuni.

https://jakosport.is/product/halfrennd-peysa-classico-navy-bla/

https://jakosport.is/product/heil-peysa-classico-navy-bla/

https://jakosport.is/product/polyester-peysa-classico-navy-blar/

Merkingar.

Bogfimifélagið Boginn logo á vinstra brjósti.

“BF Boginn” og nafn aftan á bolinn

Íslenski fáninn á hægri ermi.