Styrkur fyrir að vinna Íslandsmeistaratitil fyrir BF Bogann
25.000.kr
Íslandsmeistaratitill í opnum flokki (karlaflokk, kvennaflokk eða kynlausaflokknum)
Kröfur til þess að geta fengið styrkinn:
- Að vera að keppa fyrir félagið.
- Að stunda æfingar á æfingum félagsins.
- Taka þátt í hátíðum/kynningum og taka við viðurkenningum þar sem við á.
- Vera íþróttamaður til fyrirmyndar (hafa ekki brotið í bága við siðareglur og hegðunarviðmið ÍSÍ).
- Að vera skuldlaus við félagið.
Allir félagar sem mæta kröfunum geta sótt um verðlaunaféð og því jafnræði á milli allra innan félagsins.
Þetta mun vonandi búa til grundvöll fyrir atvinnumennsku í framtíðinni, en þetta mun aðstoða í skammtímanum við að minnka kostnað félaga sem eru að skila hæsta árangri fyrir félagið.
Hægt er til dæmis að nota verðlaunaféð til að greiða niður kostnað sem fylgir íþróttinni á búnaði, æfingargjöldum, erlendra móta, innlendra mót o.sv.frv.