Félagsgjöld

Félagsgjöld

Vertu velkomin/n í Bogfimifélagið Bogann

Hvort sem þú hefur aldrei skotið úr boga eða verið að skjóta í mörg ár þá bjóðum við þér velkomin í BF Bogann.

Hvernig gerist þú félagi?

Skráning fer fram á Sportabler.

Félagsgjaldið er 7.500 kr.

Tímabilið er frá 1. janúar til 31. desember

Hvað færð þú fyrir að gerast félagi hjá BF Boganum?

Þegar þú skráir þig sem félagi hjá Boganum getur þú: