Fullorðins æfingar

Fullorðins æfingar

Um æfingarnar

Æfingar hjá Bogfimifélaginu Boganum fyrir 18 ára og eldri er nú loks komið! Eru þessar æfingar bæði fyrir byrjendur í bogfimi en einnig þá sem hafa verið að skjóta áður. Æft verður undirstöðuatriðin í bogfimi og einnig lært að keppa, ekki þarf að koma með sinn eigin boga eða örvar þó við mælum með að fólk kaupa sinn eigin búnað sjálft.

Æfingar fara fram í Bogfimisetrinu í Dugguvogi 2, Reykjavík.

Æfingatímar

Þriðjudagar: 19:00 til 20:30

Fimmtudagar: 19:00 til 20:30

Æfingarnar eru í gangi allt árið þannig það er hægt að byrja hvenær sem er

Æfingagjöld:

Æfingagjöldin eru mánaðarleg áskrift sem hægt er að segja upp hvenær sem er.

Verð fyrir æfingar á mánuði: 12.500 kr.

Verð fyrir æfingar ásamt mánaðarkorti í bogfimisetrið: 15.375 kr

Skráning hér