Grunn Námskeið í Bogfimi

Hefur þér alltaf langað til að læra skjóta boga en veist ekki hvar á að byrja? þá ertu á réttum stað.

Hvað færð þú út úr grunn námskeiði:
Þú lærir á námskeiðinu grunnatriði og öryggisatriði í bogfimi, grunninn á sveigboga og trissuboga, stigaskorun, keppnisreglur o.fl.

Tími og námskeiðsgjöld:
Námskeiðið fer fram á mánudögum og miðvikudögum kl. 18 til 19 og er í þrjár vikur.

Verðið er 20.000 kr.

Innifalið í námskeiðsgjöldunum er mánaðarkort í Bogfimisetrið.

Tímasetningar og skráning

Næsta námskeið hefst 12. júlí
ATH: aðeins 4 sæti laus á námskeið