Tímatöflur Æfinga

Æfingatímar

Hér fyrir neðan er hægt að finna æfingar skipulag og skráningu á æfingar hjá BF Boganum. Aldurinn miðast við fæðingarár.

Æfingarnar eru haldnar í Bogfimisetrinu.

Þeir sem eru skilgreindir sem afreksefni og sýna áhugann að keppa fyrir hönd Bogans á Íslandsmeistaramótum og erlendum mótum komast í afrekshópinn.

ATH: Æfingatímar eru enn í vinnslu og gætu breyst.

U10 – 2012 og 2011
U12 – 2010 og 2009
U14 – 2008 og 2007
U16 – 2006 og 2005
U18 – 2004 og 2003
U21 – 2002 og 2000