Æfingatímar
Hér fyrir neðan er hægt að finna æfingar skipulag og skráningu á æfingar hjá BF Boganum.
Æfingarnar eru haldnar í Bogfimisetrinu.

ATH: Æfingatímar eru enn í vinnslu og gætu breyst.
Æfingar eru aðeins fyrir krakka 8 ára og eldri (2013 og eldri)
Keppnisæfingar:
Keppnisæfingar eru fyrir þá sem vilja ná lengra í íþróttinni, þeir þurfa að sýna góðan áhuga á að keppa fyrir hönd Bogans bæði á Íslandsmeistaramótum og erlendum mótum. Iðkandinn þarf einnig að eiga sinn eigin búnað, boga, örvar það sem fylgir því.
