Flýtileiðir að æfingum BF Bogans
Tímatöflur Æfinga
Æfingagjöld
Æfingar fullorðna
Félagar BF Bogans
Nýir Félagar
Greiða Félagsgjöld
Grunn Námskeið
Nýjustu Fréttir
- Ella Gibson og Grace Chappell með námskeið fyrir stelpur og þjálfaraElla Gibson og Grace Chappell voru hér á landi í viku með fræðslu fyrir þjálfara, stelpur og jaðarhópa í félaginu í Bogfimifélaginu Boganum. Ella er hæst kvenna á heimslista í sinni grein og Grace er liðsmaður hennar sem er einnig fötluð, báðar eru þær í Breska landsliðinu. Fyrirlesturinn (vinnubúðir) sem Ella og Grace voru með fyrir félagið á föstudaginn var… Read more: Ella Gibson og Grace Chappell með námskeið fyrir stelpur og þjálfara
- Endurmenntun þjálfara BF BogansTim Swane þjálfarakennari heimssambandsins hélt námskeið 13-18 ágúst fyrir þjálfara BF Bogans. Tim tók þátt í öllum þátttum starfi félagsins og gaf ráð og tillögur að breytingum og uppfærslum, ásamt því að taka alla þjálfara félagsins í “lærlings kennslu” 1on1. Tim tók þátt í: sumarnámskeiðum, ungmenna æfingum og fullorðins æfingum félagsins á tímabilinu. Þar sem hann gaf þjálfurum félagsins endurgjöf… Read more: Endurmenntun þjálfara BF Bogans
- Íslandsmót Ungmenna utandyra 2022 lokiðÍslandsmót ungmenna utandyra 2022 fór fram í Hafnafirði núna á laugardag og kepptu þar okkar fremstu ungmenni í hinum ýmsu aldursflokkum og bogaflokkum. Það var kalt í veðri og smá vindur en það lét ekki stoppa keppendur frá því að eiga gott mót og margir að stíga sín fyrstu skref. BF Boginn var með alls 12 keppendur og unnu keppendur… Read more: Íslandsmót Ungmenna utandyra 2022 lokið
Ýmsar bogfimi síður
Bogfimisamband Íslands
Varð sérsamband innan ÍSÍ í desember 2019. Hægt er að finna á vefsíðu þeirra Íslandsmeistaramót, Íslandsmetaskrá og ýmsa fræðslu um þjálfun og afreksstarf BFSÍ á Íslandi
bogfimi.is
Archery.is
Er helsta fréttamiðstöð fyrir bogfimi á Íslandi. Þar getur þú fundið öll mót sem haldin eru á Íslandi og einnig erlendis, fundið niðurstöður gamla móta bæði á Íslandi og á helstu mótum erlendis sem Íslendingar kepptu á. Aðallega koma þar fréttir úr öllum áttum um bogfimi hér heima og erlendis, svo koma inn áhugaverðar greinar inn á milli
archery.is