
Flýtileiðir að æfingum BF Bogans
Félagar BF Bogans
Nýjustu Fréttir
- Þjálfararáðstefnu AlþjóðabogfimisambandsinsRagnar Smári Jónasson þjálfari hjá Bogfimifélaginu Boganum tók þátt í þjálfararáðstefnu Alþjóðabogfimisambandsins World Archery í Ólympíuborginni Lausanne í Sviss. Tilgangur ráðstefnunnar er að gefa þjálfurum með alþjóðleg þjálfararéttindi færi á því að hittast, ræða nýjustu aðferðafræði, tækni, að læra af hver öðrum og fordæmum frá öðrum löndum. Einnig var farið yfir upprifjun á grunn atriðum eins og til dæmis næringarfræði… Read more: Þjálfararáðstefnu Alþjóðabogfimisambandsins
- Ella Gibson og Grace Chappell með námskeið fyrir stelpur og þjálfaraElla Gibson og Grace Chappell voru hér á landi í viku með fræðslu fyrir þjálfara, stelpur og jaðarhópa í félaginu í Bogfimifélaginu Boganum. Ella er hæst kvenna á heimslista í sinni grein og Grace er liðsmaður hennar sem er einnig fötluð, báðar eru þær í Breska landsliðinu. Fyrirlesturinn (vinnubúðir) sem Ella og Grace voru með fyrir félagið á föstudaginn var… Read more: Ella Gibson og Grace Chappell með námskeið fyrir stelpur og þjálfara
- Endurmenntun þjálfara BF BogansTim Swane þjálfarakennari heimssambandsins hélt námskeið 13-18 ágúst fyrir þjálfara BF Bogans. Tim tók þátt í öllum þátttum starfi félagsins og gaf ráð og tillögur að breytingum og uppfærslum, ásamt því að taka alla þjálfara félagsins í “lærlings kennslu” 1on1. Tim tók þátt í: sumarnámskeiðum, ungmenna æfingum og fullorðins æfingum félagsins á tímabilinu. Þar sem hann gaf þjálfurum félagsins endurgjöf… Read more: Endurmenntun þjálfara BF Bogans
Ýmsar bogfimi síður
Bogfimisamband Íslands
Varð sérsamband innan ÍSÍ í desember 2019. Hægt er að finna á vefsíðu þeirra Íslandsmeistaramót, Íslandsmetaskrá og ýmsa fræðslu um þjálfun og afreksstarf BFSÍ á Íslandi
bogfimi.is
Archery.is
Er helsta fréttamiðstöð fyrir bogfimi á Íslandi. Þar getur þú fundið öll mót sem haldin eru á Íslandi og einnig erlendis, fundið niðurstöður gamla móta bæði á Íslandi og á helstu mótum erlendis sem Íslendingar kepptu á. Aðallega koma þar fréttir úr öllum áttum um bogfimi hér heima og erlendis, svo koma inn áhugaverðar greinar inn á milli
archery.is