Meistaradeild Bogans (test)

Prufumót fyrir Meistaradeild Bogans, sveigbogar og trissubogar keppa saman og eru 8 keppendur. Allir keppendur keppa tvisvar við alla þannig samtals keppir einn keppandi 14 útslætti.

Trissubogi notar 40cm skífu
Sveigbogi notar 60cm skífu
Berbogi notar 80cm skífu

Allir skjóta á 18 metrum.

Meistaradeild Bogans (test)