Position: Sveigbogi

Gummi Gudjonsson

Gummi keppir bæði í trissuboga og sveigboga flokki og er meðal okkar fremstu keppenda á Íslandi.

Hann var einn af stofnendum Bogfimifélagins Bogans og hefur keppt fyrir það félag lengstann part af sínum ferli.

Gummi hefur verið landsliðsmaður um langt skeið en hann keppti fyrst alþjóðlega 2014 á heimsmeistaramótinu innandyra, þar sem hann lenti í 9 sæti með Íslenska trissuboga landsliðinu.